140. löggjafarþing — 47. fundur,  24. jan. 2012.

samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

373. mál
[17:28]
Horfa

utanríkisráðherra (Össur Skarphéðinsson) (Sf) (andsvar):

Frú forseti. Ég er ekki nógu greindur til að skilja alla röksemdafærslu hv. þingmanns en hins vegar segi ég það alveg klárt og kvitt að ég virði stjórnarskrána og þarf ekki meira um þetta mál að véla. Ég virði stjórnarskrána.