140. löggjafarþing — 76. fundur,  21. mars 2012.

afbrigði um dagskrármál.

[16:02]
Horfa

Forseti (Kristján L. Möller):

Ég vil biðja þingmenn að halda ró í þingsal svo að þeir sem eru í ræðustól — (Gripið fram í: Ertu að horfa á mig?) (Gripið fram í: Þá þarftu ekki að …) ég horfi á alla þingmenn (Gripið fram í: Já.) (Gripið fram í: Gott.) — þannig að sá sem er í ræðustól og hefur orðið geti flutt sitt mál.