140. löggjafarþing — 106. fundur,  24. maí 2012.

ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga.

636. mál
[11:52]
Horfa

mennta- og menningarmálaráðherra (Katrín Jakobsdóttir) (Vg):

Frú forseti. Í þessu máli er grundvallaratriði að þjóðin hafi tækifæri til að tjá sig um efnislega niðurstöðu þess.

Þess vegna segi ég nei núna.