140. löggjafarþing — 106. fundur,  24. maí 2012.

ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga.

636. mál
[12:21]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti biður hv. þingmenn um að beina máli sínu að atkvæðaskýringu (VigH: Afsökunarbeiðni.) en ekki að þingmönnum sem ekki geta svarað fyrir sig hér. Þetta er atkvæðaskýring en ekki umræða. (ÁI: Ég svara …) [Hlátur í þingsal.]