140. löggjafarþing — 106. fundur,  24. maí 2012.

ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga.

636. mál
[12:27]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti biður hv. þingmenn að halda ró sinni og gefa ræðumönnum tóm til að gefa hér atkvæðaskýringar. Forseta var fyrirmunað að heyra hvað hv. þingmaður sagði í ræðustól vegna hávaða úr þingsal. Hvað sagði hv. þingmaður?

(BjarnB: Ég styð tillöguna.)