140. löggjafarþing — 106. fundur,  24. maí 2012.

samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

373. mál
[22:15]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Forseti veitir hv. þingmanni ekki heimild til að bera af sér sakir. (MÁ: Það kom fram bæði í áminningu forseta og síðan í orðum hv. ræðumanns.) (Gripið fram í.) Forseti telur ekki ástæðu til að hv. þingmaður beri af sér sakir. (MÁ: En þá getur hv. þingmaður ekki tekið mark á athugasemdum forseta.)