140. löggjafarþing — 107. fundur,  25. maí 2012.

heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði.

718. mál
[14:10]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Forseti bendir hv. þingmönnum á að klukkan í ræðupúltinu er stopp í augnablikinu en forseti mun hringja bjöllu þegar þingmenn hafa lokið þeim tíma sem þeir hafa.