140. löggjafarþing — 120. fundur,  13. júní 2012.

heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði.

718. mál
[15:32]
Horfa

Birgir Ármannsson (S):

Hæstv. forseti. Grikkir eru merk þjóð og eiga sér merkilega sögu. Saga þeirra í ríkisfjármálum síðustu árin hefur ekki verið góð og ekki til fyrirmyndar en sú ákvörðun sem verið er að taka hér í dag ber merki um einhvers konar grískt bókhald. Ég segi nei.