141. löggjafarþing — 4. fundur,  14. sept. 2012.

Fjárlög 2013.

1. mál
[16:36]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Svo háttar til að samkvæmt dagskrá þessa fundar átti staðgengill hæstv. atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra að vera hér um fimmleytið og hyggst forseti nú fresta fundi þar til klukkuna vantar tíu mínútur í fimm.