141. löggjafarþing — 34. fundur,  14. nóv. 2012.

ræðutími í andsvörum.

[17:20]
Horfa

Forseti (Kristján L. Möller):

Nú er það svo að forseti er gæslumaður formsatriða og þingskapa hér á þingi. Það er venja að þegar forseti slær í bjöllu ber þingmanni að gera hlé á ræðu sinni, alveg sama hvort það er ræða eða andsvar. Forseti þurfti að koma skilaboðum út í sal og telur að þingmanninum hafi verið bættur upp allur sá tími sem fór í það í andsvari hans.