141. löggjafarþing — 48. fundur,  6. des. 2012.

fjárlög 2013.

1. mál
[11:32]
Horfa

Margrét Tryggvadóttir (Hr):

Forseti. Þetta er liður í tekjuöflun fyrir fjárfestingaráætlun. Hér er lagt til að greiddur sé arður úr fjármálastofnunum. Að mínu mati er óhóflegur hagnaður fjármálastofnana ránsfengur sem ber að skila til skuldsettra heimila.