141. löggjafarþing — 53. fundur,  14. des. 2012.

lengd þingfundar.

[10:30]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Þrátt fyrir ákvæði 4. mgr. 10. gr. þingskapa um lengd þingfunda er það tillaga forseta að þingfundur geti staðið lengur í dag en þingsköp kveða á um. Er óskað eftir atkvæðagreiðslu um þá tillögu forseta? (Gripið fram í: Já.) Óskað er eftir atkvæðagreiðslu um tillögu forseta og fer sú atkvæðagreiðsla fram að loknu matarhléi, kl. 14:00.