141. löggjafarþing — 53. fundur,  14. des. 2012.

vernd og orkunýting landsvæða.

89. mál
[12:46]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Forseti vill taka fram að hæstv. ráðherra var hér í nótt og hlýddi á umræðurnar, (Gripið fram í.) tók þátt í þeim. Og þótt hæstv. ráðherra sé ekki í salnum er hún hér í húsi.