141. löggjafarþing — 59. fundur,  20. des. 2012.

upplýsingalög.

215. mál
[17:29]
Horfa

Margrét Tryggvadóttir (Hr) (andsvar):

Jú, ég held ég verði að taka undir það að málið hafi ekki versnað. Ég tel þó að það hafi verið tilbúið á fyrri stigum.