141. löggjafarþing — 90. fundur,  6. mars 2013.

afbrigði um dagskrármál.

[17:33]
Horfa

Margrét Tryggvadóttir (Hr) (um atkvæðagreiðslu):

Forseti. Hér er lagt til að við veitum afbrigði svo við getum rætt frumvarp og þingsályktunartillögu um mál sem við höfum verið að vinna að síðustu fjögur ár. Ég tel það óþarft og mæli með því að þingheimur samþykki ekki afbrigðin og greiði atkvæði gegn þeim.