141. löggjafarþing — 101. fundur,  13. mars 2013.

sveitarstjórnarlög.

449. mál
[14:00]
Horfa

Ólína Þorvarðardóttir (Sf) (um atkvæðagreiðslu):

Frú forseti. Með þessu frumvarpi, þessari breytingu á sveitarstjórnarlögum um rafræna íbúakosningu erum við að stíga inn í 21. öldina varðandi íbúalýðræði. Það er fagnaðarefni.