142. löggjafarþing — 23. fundur,  4. júlí 2013.

almannatryggingar og málefni aldraðra.

25. mál
[21:21]
Horfa

Freyja Haraldsdóttir (Bf) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég ætla ekki að hafa mörg orð um þetta. Ég held að við séum bara nokkuð sammála, að minnsta kosti held ég að við getum fundið einhverja fleti til þess að vinna með, ég og hv. þm. Pétur Blöndal. Þannig að ég þakka bara fyrir þessa góðu umræðu.