142. löggjafarþing — 23. fundur,  4. júlí 2013.

veiðigjöld.

15. mál
[23:45]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Forseti biður hv. þingmenn að gefa ræðumönnum hljóð til að geta lokið máli sínu (Gripið fram í.) þannig að forseti geti haft stjórn á fundinum.(Gripið fram í: Þú ættir að nota bjölluna á ráðherra.)(Fjmrh.: Gefa forseta hljóð.) Forseti hefur notað bjölluna óspart á ráðherra jafnt sem þingmenn, en hins vegar verður auðvitað að gefa þingmönnum og ráðherrum hljóð og tækifæri til þess að gera grein fyrir sínu máli.