142. löggjafarþing — 25. fundur,  10. sept. 2013.

störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[13:36]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Á grundvelli 2. mgr. 86. gr. þingskapa er samkomulag um að umræðan standi yfir í um þrjár klukkustundir og er umræðutímanum skipt milli þingflokka eftir reglum þingskapa.