142. löggjafarþing — 26. fundur,  11. sept. 2013.

ávarpsorð í þingsal.

[16:40]
Horfa

Forseti (Silja Dögg Gunnarsdóttir):

Forseti bendir á að það er föst þingvenja með stoð í 66. gr. þingskapa að þingmenn ávarpi hver annan sem háttvirta og ráðherra sem hæstvirta. Beinir forseti þeim orðum til allra þingmanna að virða þá venju og hafa hana í heiðri.