142. löggjafarþing — 28. fundur,  16. sept. 2013.

Hagstofa Íslands.

14. mál
[16:11]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Forseti beinir því til hv. þingmanna að þegar þeir beina orðum sínum til annarra hv. þingmanna séu þeir nefndir fullu nafni. Hv. þingmaður sem um ræðir heitir Helgi Hrafn Gunnarsson.