142. löggjafarþing — 28. fundur,  16. sept. 2013.

Hagstofa Íslands.

14. mál
[16:24]
Horfa

Frsm. meiri hluta allsh.- og menntmn. (Líneik Anna Sævarsdóttir) (F) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég get ekki annað en tekið undir hugmynd hv. þm. Péturs H. Blöndals um að staða leigjenda verði skoðuð í þessu samhengi.