143. löggjafarþing — 32. fundur,  4. des. 2013.

sjúkraskrár.

24. mál
[16:23]
Horfa

Björt Ólafsdóttir (Bf):

Herra forseti. Ég segi já við þessari breytingartillögu. Þannig tryggjum við að einstaklingar hafi alltaf fulla heimild að eigin sjúkraskrá og að á því sé enginn vafi. Enn eru varnaglar þarna sem standast ekki skoðun á 21. öldinni. Því finnst mér eðlilegast og hreinlegast að taka þá alveg út.