143. löggjafarþing — 40. fundur,  18. des. 2013.

fjárlög 2014.

1. mál
[17:48]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Áður en forseti gefur hv. 6. þm. Suðurk. orðið vill hann leita eftir því hvort fleiri hafi óskað eftir að veita atkvæðaskýringu. Hæstv. forseti taldi sig heyra barið í borðið utan úr þingsalnum. — Þá er það eingöngu hv. þm. Oddný G. Harðardóttir, 6. þm. Suðurk., sem hefur óskað eftir að veita atkvæðaskýringu.