143. löggjafarþing — 50. fundur,  15. jan. 2014.

færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar.

213. mál
[18:24]
Horfa

Frsm. allsh.- og menntmn. (Vilhjálmur Árnason) (S) (andsvar):

Það er hárrétt skilið hjá hv. þingmanni að þetta er til hagræðingar. Það sem er líka ánægjulegt er að það er samstaða í nefndinni um að gera þessa bragarbót og ber einnig að fagna hvernig að málinu er staðið.