143. löggjafarþing — 58. fundur,  28. jan. 2014.

almenn hegningarlög.

109. mál
[14:49]
Horfa

Frsm. minni hluta allsh.- og menntmn. (Helgi Hrafn Gunnarsson) (P) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég velti fyrir mér, óháð nefndarstörfum í hv. allsherjar- og menntamálanefnd, hvort hv. þm. Vilhjálmur Árnason sé sjálfur hlynntur því að í almennum hegningarlögum séu fangelsisrefsingar við tjáningarbrotum.