143. löggjafarþing — 78. fundur,  20. mars 2014.

utanríkis- og alþjóðamál.

418. mál
[14:07]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P) (andsvar):

Virðulegi forseti. Möguleikar fólks til að hafa áhrif eru minni ef þeir eru fullgildir meðlimir Evrópusambandsins … (Gripið fram í.) Ég skil ekki alveg af hverju lýðveldið stoppar þegar við erum hluti af því. Hvað hefur hv. þingmaður að segja um það ef fólk tekur bara sjálft upp á því að halda þjóðaratkvæðagreiðslu? Það var ein af fyrri spurningunum.