144. löggjafarþing — 17. fundur,  9. okt. 2014.

verslun með áfengi og tóbak o.fl.

17. mál
[14:30]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég ætla ekki að fullyrða mikið um tölfræðina varðandi tóbakssölu en mikil minnkun hefur orðið á neyslu tóbaks, samt er betra aðgengi þar en í áfengi og líka lægri aldur. Það er í rauninni það eina sem ég er að fiska eftir.