144. löggjafarþing — 49. fundur,  15. des. 2014.

ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015.

3. mál
[18:25]
Horfa

Jón Þór Ólafsson (P) (andsvar):

Herra forseti.

[Þingmaður gerir hlé á ræðu sinni í tvær mínútur.]

Ég trúi því að ef ekkert verður að gert muni fyrsta flokks læknisþjónusta á Íslandi deyja. Mér fannst viðeigandi að halda þagnarstund í tvær mínútur út af því.