144. löggjafarþing — 67. fundur,  17. feb. 2015.

samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

466. mál
[14:29]
Horfa

Brynhildur Pétursdóttir (Bf) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég þakka greinargóð svör og fullvissa ráðherrann um að við munum taka á öllum þessum málum og flýta fyrir þeim, eða ég vona það. Ég hvet ráðherrann bara til dáða.