144. löggjafarþing — 71. fundur,  26. feb. 2015.

afturköllun þingmáls.

[10:32]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Forseta hefur borist bréf um afturköllun munnlegrar fyrirspurnar. Ögmundur Jónasson kallar aftur fyrirspurn til munnlegs svars á þskj. 957, mál 554, um hagsmunagreiningu íslenskra fyrirtækja erlendis á sviði þjónustuviðskipta í tengslum við TiSA-viðræður.