144. löggjafarþing — 71. fundur,  26. feb. 2015.

tilhögun þingfundar.

[21:31]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Niðurstaðan er sú að að sinni verður frestað umræðu um 4. dagskrármál sem hefur staðið hér yfir. Sömuleiðis verður hvorki að sinni rætt um 5. né 6. dagskrármálið en tekið til við 7. dagskrármálið, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn.