144. löggjafarþing — 74. fundur,  27. feb. 2015.

jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku.

107. mál
[12:26]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti er sammála því, það er ekki skylt að fullnýta ræðutíma. Forseti vill taka fram þingmönnum til upplýsingar að ekki er gert ráð fyrir frekari atkvæðagreiðslum í dag, en það hefur að sjálfsögðu engin áhrif á viðveru þingmanna á þingfundum.