144. löggjafarþing — 110. fundur,  21. maí 2015.

dagskrá næsta fundar.

[11:42]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Þetta er að verða óþolandi ástand. Það er ekki nóg með að hv. þingmenn séu hér með frammíköll undir ræðum og forseti hefur yfirleitt verið umburðarlyndur þegar kemur að því heldur eru þingmenn í hrókasamræðum og nánast rifrildi á meðan hv. þingmenn halda ræður. Það er ekki boðlegt, hvorki hv. þingmönnum sem taka til máls né Alþingi.