144. löggjafarþing — 111. fundur,  22. maí 2015.

dagskrá næsta fundar.

[10:24]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Forseti vill vekja athygli á því varðandi atkvæðaskýringar að sú regla er í þingsköpum að eftir að fyrsti hv. þingmaðurinn hefur tekið til máls hafa ekki aðrir möguleika á því að kveðja sér hljóðs, einungis þeir sem kvatt hafa sér hljóðs áður en fyrsti maður opnar munninn til að hefja sitt mál sitt.