145. löggjafarþing — 25. fundur,  22. okt. 2015.

dagskrá næsta fundar.

[10:57]
Horfa

Vigdís Hauksdóttir (F) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Það fer ekki fram hjá neinum sem fylgist með þinginu að hér á sér stað gríðarleg misnotkun á dagskrárliðum þingsins og á þingsköpunum sjálfum. Virðulegi forseti. Málæðið heldur áfram.