145. löggjafarþing — 25. fundur,  22. okt. 2015.

dagskrá næsta fundar.

[11:39]
Horfa

Guðlaugur Þór Þórðarson (S):

Virðulegi forseti. Í þessum fjölmörgu ræðum hv. stjórnarandstæðinga fannst mér eitt standa upp úr sem segir allt um málið, þegar því var lýst yfir að þessi tillaga gerði Alþingi skömm til. Þau orð féllu í ræðu hv. stjórnarandstæðings. Ég hef engan áhuga á því að taka þátt í því. Ég segi að sjálfsögðu nei.