145. löggjafarþing — 27. fundur,  3. nóv. 2015.

tekjuskattur o.fl.

172. mál
[15:51]
Horfa

Frsm. 2. minni hluta efh.- og viðskn. (Valgerður Bjarnadóttir) (Sf) (andsvar):

Virðulegi forseti. Þetta var mjög skýrt. Ég vissi þetta alveg. Það sem ég er að kvarta yfir er það að þessir 150 milljarðar eru lagðir inn í einhverja púllíu um það sem er að koma inn í stöðugleikaframlagi. Það er það sem ég skil ekki, virðulegi forseti.