145. löggjafarþing — 40. fundur,  25. nóv. 2015.

alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.

91. mál
[21:31]
Horfa

Forseti (Þorsteinn Sæmundsson):

Forseti vill geta þess að hæstv. utanríkisráðherra hafa verið gerð boð um að nærveru hans sé óskað á fundinum og hann mun mæta til fundar.