145. löggjafarþing — 56. fundur,  16. des. 2015.

fjárlög 2016.

1. mál
[23:01]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Forseti vill enn og aftur biðja hv. þingmenn að sýna þeim þingmönnum sem gera grein fyrir atkvæði sínu þá virðingu að þeir fái næði til að tala og einnig að frammíköllum sé að minnsta kosti lokið þegar ræðunni lýkur. [Hlátur í þingsal.] Forseti fer ekki fram á meira í bili.