145. löggjafarþing — 59. fundur,  19. des. 2015.

fjáraukalög 2015.

304. mál
[10:38]
Horfa

Brynhildur Pétursdóttir (Bf) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Hér hefur þingheimur einmitt tækifæri til að endurskoða hug sinn og breyta rétt. Ég hvet hann til að gera það.