145. löggjafarþing — 86. fundur,  10. mars 2016.

Frestun á skriflegum svörum.

[14:00]
Horfa

Forseti (Þorsteinn Sæmundsson):

Borist hefur bréf frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þar sem óskað er eftir fresti til að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 829, um fiskeldi, frá Helga Hrafni Gunnarssyni og við fyrirspurnum á þskj. 788 og 791, um nefndir, starfshópa og verkefnisstjórnir, frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.

Forseta hefur einnig borist bréf frá velferðarráðuneytinu þar sem óskað er eftir fresti til að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 836, um samninga um heilbrigðisþjónustu, frá Katrínu Jakobsdóttur.