145. löggjafarþing — 95. fundur,  8. apr. 2016.

vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar.

692. mál
[13:03]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Samkomulag er um tilhögun umræðunnar og mun hún standa í fjórar klukkustundir. Atkvæðagreiðsla fer fram að umræðunni lokinni. Tillögunni var útbýtt síðdegis í gær og forseti lítur svo á að samþykki sé fyrir því að taka tillöguna fyrir á þessum fundi.