145. löggjafarþing — 111. fundur,  17. maí 2016.

dagskrá fundarins.

[13:33]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Forseti vill upplýsa að gert er ráð fyrir því að þessu tiltekna þingmáli verði dreift síðar í vikunni á Alþingi. Það er ætlan forseta að umræður um það dagskrármál geti hafist hér strax í byrjun næstu viku.