146. löggjafarþing — 1. fundur,  6. des. 2016.

Afbrigði um dagskrármál.

[16:23]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Samkomulag er um það milli þingflokka að þessu sinni að aðeins verði kosið til fjárlaganefndar og efnahags- og viðskiptanefndar en kjöri í aðrar fastanefndir svo og til alþjóðanefnda verði frestað um sinn. Skoðast afbrigði um það samþykkt án atkvæðagreiðslu ef enginn hreyfir andmælum. Svo er ekki og er það samþykkt.