146. löggjafarþing — 6. fundur,  19. des. 2016.

kosning í allsherjar- og menntamálanefnd skv. 13. og 14. gr. þingskapa.

[15:01]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseta hafa borist tillögur frá formönnum um skipan allsherjar- og menntamálanefndar. Tillögurnar eru svohljóðandi:

Aðalmenn: Þórunn Egilsdóttir, formaður, Nichole Leigh Mosty, 1. varaformaður, Guðjón S. Brjánsson, 2. varaformaður, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson, Pawel Bartoszek, Einar Brynjólfsson, Svandís Svavarsdóttir og Vilhjálmur Árnason.

Varamenn: Andrés Ingi Jónsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Óttarr Proppé, Páll Magnússon, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Oddný G. Harðardóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

Forseti lítur svo á að ef ekki er hreyft andmælum séu tillögurnar samþykktar án atkvæðagreiðslu.