146. löggjafarþing — 7. fundur,  20. des. 2016.

kjararáð.

7. mál
[13:45]
Horfa

Frsm. meiri hluta efh.- og viðskn. (Björt Ólafsdóttir) (Bf) (andsvar):

Virðulegur forseti. Mér heyrðist að hv. þingmaður ætlaðist ekki til þess að ég svaraði en ég lýsi þá bara sama skilningi. Ég man eftir því að hv. þingmaður var meðsekur, eins og hann orðar það, þessu frumvarpi. Hann á það við formann nefndarinnar eða hvern sem þarf ef hann vill rita undir þetta álit eitthvað skýrar.