146. löggjafarþing — 56. fundur,  6. apr. 2017.

fjármálastefna 2017--2022.

66. mál
[11:41]
Horfa

Gunnar Ingiberg Guðmundsson (P) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Ég ætla að leyfa mér að vitna í orð Jóns Þórs Ólafssonar hér í ræðu um heilbrigðiskerfið. Ég bið heilbrigðisráðherra sérstaklega að leggja við hlustir.

[Þingmaður þegir dágóða stund.](Forseti hringir.)

(Forseti (UBK): Þingmaðurinn hefur orðið.)

Tilvitnun lýkur.