146. löggjafarþing — 73. fundur,  29. maí 2017.

rannsókn kjörbréfs.

[10:31]
Horfa

Frsm. stjórnsk.- og eftirln. (Brynjar Níelsson) (S):

Hæstv. forseti. Eins og fram kom í máli hæstv. forseta hefur stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd komið saman til að fara yfir kjörbréf Óla Halldórssonar frá landskjörstjórn. Var það samhljóða niðurstaða nefndarinnar að gera ekki athugasemd við kjörbréfið.