148. löggjafarþing — 3. fundur,  15. des. 2017.

fjárlög 2018.

1. mál
[18:33]
Horfa

umhverfis- og auðlindaráðherra (Guðmundur Ingi Guðbrandsson) (andsvar):

Hæstv. forseti. Ráðherra ætlar að vera alveg hreinskilinn og segja hv. þingmanni að hann er hreinlega ekki kominn svona langt, þannig að það verður eiginlega að fá að koma í ljós síðar. Ég bið hv. þingmann að afsaka það.